Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
snúningsradíus
ENSKA
rolling radius
Svið
vélar
Dæmi
[is] Við prófunina skal dráttarvélin vera með nýja loftfyllta hjólbarða sem hafa mesta snúningsradíusinn sem framleiðandinn áætlaði fyrir dráttarvélina.

[en] During the test the tractor shall be fitted with new pneumatic tyres having the greatest rolling radius intended by the manufacturer for the tractor.

Skilgreining
[en] distance from the centre of an automotive vehicle''s axle to the ground (IATE, mechanical engineering, 2019)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/60/EB frá 13. júlí 2009 um hámarkshönnunarhraða og hleðslupalla fyrir dráttarvélar á hjólum fyrir landbúnað eða skógrækt

[en] Directive 2009/60/EC of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 on the maximum design speed of and load platforms for wheeled agricultural or forestry tractors

Skjal nr.
32009L0060
Athugasemd
Áður þýtt sem ,veltiradíus´ en breytt 2009.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira